Brekkósprettur

Brekkósprettur

Á hverju hausti taka nemendur og starfsfólk þátt í svokölluðum Brekkóspretti þar sem hlaupinn er einn eða fleiri hringir í nágrenni skólans. Brekkósprettur er skipulagður af íþróttakennurum.