Dagana 9. og 10.september verða haldnir haustfundir fyrir foreldra nemenda í 2. - 7. bekk samkvæmt eftirfarandi plani:
Yngsta stig (2. – 4. bekkur) mánudaginn 9. sept frá kl. 17:00 - 18:30. Byrjum með sameiginlega dagskrá niðri í sal þar sem Heiðr...
Við þurfum að seinka skólabyrjun um einn dag þar sem lengri tíma þarf til að þrífa skólann áður en nemendur mæta.
Skólabyrjun verður svona:
1.bekkur:
Föstudagur 23. ágúst - Nemendur 1. bekkjar og foreldrar þeirra mæta á skólasetningu kl. 10:00 ...
Skólamáltíðir í Brekkubæjarskóla og Grundaskóla verða gjaldfrjálsar skólaárið 2024-2025.
Áfram er þó gert ráð fyrir að foreldrar sem þiggja gjaldfrjálsar skólamáltíðir skrái börn sín í mataráskrift í gegnum Timian kerfið sem aðgengilegt er á heimasí...
Foreldrar barna í 1. - 4. bekk athugið:
Mönnun á frístundaheimilum fer eftir fjölda barna. Til að tryggja öruggt pláss á frístundaheimili frá og með 26. ágúst 2024, hvort sem er í Brekkuseli (1. og 2.bekkur) eða Krakkadal (3. og 4.bekkur) þarf að ve...
Í gær fór fram útskriftarathöfn 10.bekkinga í Tónbergi. Þar kvaddi árgangur 2008 með pompi og pragt og verður þessara frábæru krakka sárt saknað úr Brekkó. Til hamingju með útskriftina krakkar!
Myndir frá útskriftinni má sjá með því að smella hér.
Nú styttist í að Vinnuskólinn taki til starfa, en hlutverk hans er margslungið og gríðarlega mikilvægt fyrir þroska og fræðslu ungmenna. Hér að neðan er bréf um Vinnuskólann frá Heiðrúnu Janusardóttur, verkefnastjóra frístunda- og forvarnarmála og Jó...
Á dögunum var ,,plastlaus vika" þar sem markmiðið var að draga verulega úr því að vera með einnotaplastumbúðir utan um nesti í skólanum. Bekkirnir skráðu niður á hverjum degi hvernig gekk og það var að miklu að keppa þar sem verðlaun voru í boði fyri...