Foreldraviðtalsdagur verður í Brekkubæjarskóla miðvikudaginn 1. febrúar. Við það tækifæri hittast kennarar. nemendur og fjölskyldur og fara yfir málin. Sama dag munu nemendur 10. bekkjar setja upp kaffihús á jarðhæð skólans til styrktar útskriftarferð sinni.