Almennt

Við leggjum mikla áherslu á nemendalýðræði í Brekkubæjarskóla. Í því felst að nemendur hafi sem mest að segja um nám sitt og leitast er við að þeir hafi sem mest val.