Erlent samstarf

Í Brekkubæjarskóla tengjumst við öðrum skólum í Evrópu í gegnum samskiptaverkefni. Oftast er um rafræn verkefni að ræða í gegnum eTwinning þar sem snjalltæki og tölvur eru notaðar til samskipta. Einnig er um að ræða Erasmus verkefni sem eru styrkt af Evrópusambandinu og fela oftast í sér að nemendur og starfsfólk heimsæki þáttökulöndin sín á milli. Þátttaka í verkefnum sem þessum hefur aukið víðsýni bæði nemenda og starfsfólks. 

Verkefni sem Brekkkubæjarskóli hefur verið þátttakandi í: 

2020 

Book it 20! 

eTwinning 

2019 - 2020 

The European Chain Reaction 2020 

eTwinning 

2019 - 2020 

My Undiscovered Country and Travelling the World 

eTwinning 

2019 - 2020 

Adventures with Ruby 

eTwinning 

2019 

Dot Day 2019 

eTwinning 

2019 - 2020 

Umbreyting og stefna til framtíðar – skólasöfn  

(e. Transformation and policy for the future – school libraries) 

Erasmus+ 

2018 - 2020 

And ... action! 

Erasmus+ 

2018 - 2019 

All About Animals 

eTwinning 

2014 - 2017 

Europe 12 points- A European Song Contest 

Erasmus+ 

2003 - 2006 

The Travelling Teddy 

Comenius