Erasmus +

Brekkubæjarskóli er þátttakandi í Erasmus+ verkefni með skólum frá Þýskalandi, N-Írlandi, Grikklandi og Portúgal. Verkefnið nefnist ,,And Action" og má finna upplýsingar um verkefnið ásamt myndum og myndböndum með því að smella á hlekkinn hér að neðan.

Heimasíða ,,And Action".