Mötuneyti

Skólamáltíðir í Brekkubæjarskóla eru gjaldfrjálsar en eftir sem áður þarf að skrá börn í 5. - 7. bekk í mat. Nemendur í 1. - 4. bekk eru allir skráðir í mat. Matseðla má finna á forsíðu www.brekko.is og einnig má sjá þá hér.

 Leitast er við að bjóða upp á fjölbreyttan og hollan mat og eru ávextir og salatbar í boði með öllum máltíðum. 

.