Efni frá fréttahóp nemenda

Hér má finna ýmislegt sem fréttahópur nemenda hefur verið að vinna að veturinn 2023 - 2024. Í fréttahópnum eru þær Unnur Edda, Yrsa, Kiddý, Eva, Rakel Sara og  Magnea, en þær eru allar í 9. bekk.  Fyrsta verkefnið þeirra var að taka Podcast viðtal við nýju íþróttakennarana þá Snorra og Bjarna. 

Viðtal við Snorra og Bjarna.