Námsmatsstefna

Námsmatsstefna Brekkubæjarskóla byggir á markmiðum Aðalnámskrár grunnskóla. Í henni birtist heildarstefna stjórnvalda í menntamálum sem byggir á lögum um grunnskóla nr. 91/2008. Samkvæmt Aðalnámskrá er skólum skylt að marka sér stefnu í skólamálum sem birtist í skólanámskrá.

Skólanámskrá Brekkubæjarskólabyggir á stefnu skólans, Góður og fróður. Hún er skýr framtíðarsýn í anda lífsleikni, manngildis og hugmynda um að til þess að ná árangri í skólastarfi þurfi að hlúa að vellíðan og starfsánægju bæði nemenda og starfsmanna skólans. 

Námsmatsstefnu skólans má finna í heild hér.