Árshátíð

Árshátíð Brekkubæjarskóla er alla jafna haldin í mars. Þá stíga nemendur úr öll árgöngum á stokk og leika, syngja, spila á hljóðfæri og fleira fyrir árshátíðargesti. Árshátíðin er haldin í sal skólans og eru sýningardagar þrír og almennar sýningar alls fimm talsins. 

Myndir frá árshátíðum Brekkubæjarskóla má finna hér í myndasafni  skólans.