Allir lesa, þriðjudaginn 10.janúar

Bókamessan hefst á þriðjudaginn kemur, 10. janúar með lestrarstundinni Allir lesa kl.
8.20-8.40.
Eins og áður eru markmið Bókamessunnar einkum tvö: Að hvetja til aukins
lesturs nemenda og ýta undir jákvæð viðhorf til bóka og lesturs.

Á stundinni Allir lesa sameinast allur skólinn - nemendur og starfsfólk í lestri og við opnum dyr okkar fyrir gestum svo fjölskyldur nemenda eru hjartanlega velkomnar í skólann með bók í hönd.