Öll lesa

Lestrarstundin ,,Öll lesa" fór fram á dögunum. Þá tóku sér allir starfsmenn og nemendur bók eða tímarit í hönd klukkan 8:20 og lásu í 20 mínútur, hvar sem fólk var statt. Að auki mættu fjölmargir aðstandendur nemenda til að njóta lestrarstundarinnar með þeim. Myndir frá Öll lesa má sjá með því að smella á tengilinn.

https://photos.app.goo.gl/27NEf8wB3Gb8WBbm6