Fræðsluerindi um svefn barna og ungmenna.

29. október og 2. nóvember býður Heilsueflandi samfélag Akranes upp á rafræn fræðslukvöld um svefn barna og ungmenna. Fræðslan byrjar klukkan 20:00 og til að skrá sig og lesa meira um fyrirkomulagið með því að smella á tengilinn hér að neðan.

https://www.akranes.is/is/frettir/rafraen-fraedslukvold-um-svefn-barna-og-ungmenna