Fræðslusmakk 10.bekkinga

Á dögunum buðu nemendur í 10.bekk nemendum og starfsfólki á svokallað ,,fræðslusmakk" þar sem þeir kynntu verkefni tengd umhverfismennt. Einnig var foreldrum boðið að koma kvöldið áður til að skoða verkefnin, hlusta á kynningar nemenda og eiga skemmtilega stund saman. Hér má sjá myndir frá fræðslumakkinu.