Hrekkjavaka

Það mátti sjá margar furðulegar verur á göngum skólans í dag, enda hin eina sanna Hrekkjavaka núna um helgina. Jafnt ungir sem eldri mættu í sínu skrítnasta pússi og búið var að skreyta skólann eins og hæfði tilefninu. Myndir má sjá með því að smella á tengilinn hér að neðan. 

Myndir frá Hrekkjavöku.