Jólafrí

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og þökkum fyrir frábært samstarf á þessu viðburðaríka ári sem er að líða.
Mánudagurinn 4. janúar er starfsdagur og skóli hefst aftur þriðjudaginn 5. janúar. Hvernig skipulagi verður háttað er ekki ljóst ennþá en það verður sendur út tölvupóstur í upphafi nýs árs þegar það liggur fyrir.
Hafið það sem allra best um hátíðarnar og við sjáumst endurnærð og hress á nýju ári 	</div>
		<div class= Til baka