Mamma, pabbi og Muni

Þriðjudaginn 7.nóvember var boðið upp á fyrirlesturinn Mamma, pabbi og Muni - þroskasaga á sal Brekkubæjaskóla. Þau Vanda, Jakob og Muni sonur þeirra komu og sögðu frá uppvexti Muna og hvernig þau tókust á við þær áskoranir sem hann stóð frammi fyrir allt fram á fullorðinsár. Mikil ánægja með erindið og þessa einlægu frásögn Muna og foreldra hans.