Myndir frá Morgunstund 10. október

Í morgun var fyrsta Morgunstund vetrarins haldin í íþróttahúsinu. Að venju var mikið um dýrðir og fjöldi nemenda steig á stokk. Áhorfendapallarnir voru þéttsetnir og bleikur litur var áberandi í húsinu í tilefni af bleikum október. Myndir frá Morgunstundinni má sjá með því að smella á hlekkinn hér að neðan.

Myndir frá Morgunstund 10. október.