Skipulagsdagur 18. nóvember

Föstudaginn 18. nóvember er skipulagsdagur í Brekkubæjarskóla. 

Nemendur eru í fríi þann dag. 

Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 21. nóvember.