Skipulagsdagur 19. september

Mánudaginn 19. september verður starfsdagur í Brekkubæjarskóla. Þann dag eru nemendur í fríi. 

Skólastarf heldur svo áfram á þriðjudaginn.

 

Góða helgi og njótið helgarinnar.