Viðfangsefni í vetrarfríinu

Vetrarfrí verður grunnskólunum á Akranesi dagana 17. - 21. október. Í fríinu verður ýmislegt í boði á Skaganum fyrir þá sem vilja gera eitthvað skemmtilegt eins og sést í dagskránni hér að neðan. Það þarf greinilega enginn að láta sér leiðast í vetrarfríinu!