Vinningshafi í eldvarnagetraun slökkviliðsins

Hún Keanna Rós í 3. bekk fékk aldeilis góða heimsókn í morgun. Þeir Siggi og Jens frá slökkviliðinu komu og afhentu henni gjafabréf frá Spilavinum og viðurkenningarskjal þar sem hún var vinningshafi í eldvarnargetrauninni sem 3. bekkur tók þátt í fyrir jól. Til hamingju Keanna!