Eitt líf - fræðsla frá minningarsjóði Einars Darra

Þriðjudaginn 19.febrúar kl. 20:00 fáum við fræðslu frá Minningarsjóði Einars Darra, Ég á bara eitt líf.
Fyrirlesturinn er hugsaður fyrir foreldra nemenda í 7. - 10. bekk og verður haldinn í sal Brekkubæjarskóla.