Fræðslusmakk 10. bekkinga

Nemendur í 10. bekk héldu á dögunum sýningu á verkefnum sem þeir unnu í svokölluðu ,,fræðslusmakki". Þemað var loftslagsmál og voru verkefnin fjölbreytt og afar fræðandi. Að auki sögðu nemendur frá verkefnum sínum og svöruðu spurningum gesta af miklu öryggi og þekkingu. Myndir má sjá með því að smella á hlekkinn hér að neðan.

Myndir frá sýningu 10. bekkinga.