Myndir frá lestrarstundinni ,,Allir lesa"

Miðvikudaginn 12. september klukkan var lestrarstundin ,,Allir lesa". Þá tóku allir nemendur og starfsmenn skólans upp bækur og lásu, hvar sem þeir eru staddir. Fjölmargir foreldrar og aðrir aðstandendur komu líka og lásu með sínum börnum. Myndir frá lestrarstundinni má sjá hér á myndasíðu skólans.