Morgunstund 28. febrúar

Febrúar var kvaddur með fjörugri morgunstund s.l. fimmtudag. Nemendur, starfsfólk og gestir léku á als oddi og það var sungið, spilað og dansað á sviði jafnt sem áhorfendapöllum. Myndir má sjá með því að smella hér.