Karnival og útskrift 10. bekkinga

Skrúðganga og að henni lokinni verður karnival á skólalóðinni. Grillaðar pylsur í hádeginu og skóladegi lokið um klukkan 12.

Útskrift 10. bekkinga hefst klukkan 17:00 í sal FVA.