Í ágúst tók Þorpið frístundamiðstöð við rekstri Brekkusels, frístundaheimilis Brekkubæjarskóla. Um er að ræða tilraunaverkefni til eins árs. Opnunartími frístundar er frá lokum skóladags á yngsta stigi og til kl. 16:15 alla virka daga.
Breytingar á Brekkuseli
Meira