Miðvikudaginn, 18. janúar, og mánudaginn, 23. janúar, fór fram fræðslu- og vinnufundur nemendaráðs í Þorpinu.
Tilgangur fræðslunnar var að efla nemendaráðið í sínu lýðræðislegu hlutverki og fá nemendur með í virka samvinnu um aukið nemendalýðræði í Brekkubæjarskóla og á Akranesi öllu.