Í nóvember var haldið Barnaþing á Akranesi þar sem tæplega 200 börn og ungmenni tóku þátt. Þingið er samstarfsverkefni Akraneskaupstaðar, ungmennaráðs, grunnskólanna, FVA og Þorpsins og er liður í innleiðingu barnvæns sveitarfélags. Í lok þings var samþykkt ályktun sem má sjá með því að smella á hnappinn hér að neðan.