8. bekkjarteymið okkar fékk í dag viðurkenningu frá Samtökum áhugafólks um skólaþróun fyrir áhugavert námsumhverfi. Auglýst var eftir myndum og kynningum á námsumhverfi sem lögð hafði verið mikil rækt við og 8.bekkurinn brást við því kalli með frábær...
Síðasta vika varð óvart hálfgerð bókmenntavika hjá okkur í Brekkubæjarskóla því við fengum þrjá flotta rithöfunda í heimsókn til okkar.
Bjarni Fritzson reið á vaðið og tryllti lýðinn (eða sko yngsta- og miðstig) með nýjustu bókunum sínum. Eins...
Þann 20. nóvember var dagskrá í tilefni dags íslenskrar tungu á sal skólans. Þar fluttu allir árgangar skólans atriði sem tengust öll tungumálinu okkar og einnig var kröftugur samsöngur sem ómaði um allan skóla.
Myndir má sjá hér.
Í síðustu viku fór hið árlega barnaþing fram í Þorpinu. Þar komu saman fulltrúar úr 5. - 10. bekkjum grunnskólanna á Akranesi og ræddu mál sem varða börn og ungmenni bæjarins. Umræðum var stýrt af fulltrúum úr ungmennaráði og munu þeir svo nota niður...
Í dag, 8. nóvember, er dagur gegn einelti. Frá árinu 2011 hefur þessi dagur verið helgaður vitundarvakningu og hvatningu til samfélagsins að vinna gegn einelti.Í tilefni dagsins hittust allir nemendur Brekkubæjarskóla og Grundaskóla á Stillholtinu og...
Í morgun var úrslitaviðureignin í hinni árlegu bókmenntaspurningakeppni Bókaormar Brekkó. Í undankeppninni voru 8 lið úr 4. - 7. bekk í keppninni, 2 lið úr hverjum árgangi, og sigurliðið úr hverri viðureign hélt áfram keppni. Það fór svo að bæði liði...
Það var mikið líf og fjör í Brekkó á hrekkjavökunni í dag. Meðal annars kom tónlistarfólk á vegum verkefnisins List fyrir alla í heimsókn í en þau buðu nemendum í 1. - 4. bekk upp á stutta tónleika sem kallast Jazzhrekkur. Þar kom saman djasstónlist,...
Fyrsta morgunstund vetrarins var haldin í íþróttahúsinu miðvikudaginn 16.október. Þetta var fyrsta morgunstundin sem haldin var í sal íþróttahússins eftir endurbætur, en síðasta vetur voru þær haldnar í fimleikahúsinu. Í þetta sinn var því miður ekki...