Lestrarstundin ,,Allir lesa" var föstudaginn 6. september, en þá sökktu allir nemendur og starfsmenn Brekkubæjarskóla sér í lestur milli 8:30 og 8:50, hvar sem þeir voru staddir. Að auki mætti fjöldi foreldra og annarra aðstandenda nemenda og las með sínum börnum. Myndir frá lestrinum má sjá með því að smella hér.
|
Vesturgötu 120 | 300 Akranes Sími á skrifstofu: 433 1300 Netfang: skrifstofa@brekko.is |
Opnunartími skrifstofu: Föstudaga 07:45 - 13:30 |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda berist í gegnum Mentor eða síma 433 1300 / skrifstofa@brekko.is.