Útskrift 10.bekkjar

Í gær fór fram útskriftarathöfn 10.bekkinga í Tónbergi. Þar kvaddi árgangur 2008 með pompi og pragt og verður þessara frábæru krakka sárt saknað úr Brekkó. Til hamingju með útskriftina krakkar!

Myndir frá útskriftinni má sjá með því að smella hér.