Á Vökudögum var myndlistarsýningin Fjallið okkar haldin í Tónbergi. Þar sýndu nemendur 6.bekkjar afrakstur vinnu sinnar við að mála Akrafjallið út frá listastefnunni Impressionisma. Myndir frá þessari glæsilegu sýningu má sjá með því að smella hér.
|
Vesturgötu 120 | 300 Akranes Sími á skrifstofu: 433 1300 Netfang: skrifstofa@brekko.is |
Opnunartími skrifstofu: Föstudaga 07:45 - 13:30 |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda berist í gegnum Mentor eða síma 433 1300 / skrifstofa@brekko.is.