Vinnuskólinn í sumar

Nú styttist í að Vinnuskólinn taki til starfa, en hlutverk hans er margslungið og gríðarlega mikilvægt fyrir þroska og fræðslu ungmenna. Hér að neðan er bréf um Vinnuskólann frá Heiðrúnu Janusardóttur, verkefnastjóra frístunda- og forvarnarmála og Jóni Arnari Sverrissyni, garðyrkjustjóra og skólastjóra Vinnuskóla Akraness.