Heimsókn á vinnustofu Gutta

Hluti af nemendum í 9. bekk heimsóttu vinnustofu Guttorms Jónssonar listamanns og myndhöggvara föstudaginn 12. september. Þar tók á móti okkur dóttir Gutta, hún Helena, og leiddi okkur um vinnustofuna og fræddi nemendur um verk hans og vinnuaðferðir.
Í framhaldinu vinna nemendur verk út frá heimsókninni. Við þökkum Helenu kærlega fyrir frábærar móttökur og fræðslu um listsköpun Gutta.
Myndir frá heimsókninni má sjá með því að smella hér.