Á föstudaginn fór 4. bekkur í hjólaferð upp á safnasvæði þar sem krakkarnir tóku upp kartöflur.
Öll fóru heim í helgarfrí með um það bil 700 grömm af kartöflum en heildarkílóa fjöldi var um 33 kg.
Sannkölluð ævintýraferð hjá krökkunum og teyminu í 4. bekk og mikil spenna að fara í hjólaferð og svo mátti að sjálfsögðu taka heitt kakó með í nesti.
Hér er hlekkur á myndamöppu með myndum úr ævintatýraferð 4. bekkjar.
Vesturgötu 120 | 300 Akranes Sími á skrifstofu: 433 1300 Netfang: skrifstofa@brekko.is |
Opnunartími skrifstofu: Föstudaga 07:45 - 13:30 |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda berist í gegnum Mentor eða síma 433 1300 / skrifstofa@brekko.is.