Miðvikudaginn 10. janúar klukkan 8:40 munu allir nemendur og starfsfólk skólans setjast niður með bók í hönd, hvar sem þeir eru staddir, og lesa í hljóði í 20 mínútur. Foreldrar og aðrir aðstandendur eru hvattir til að koma í skólann á þessum tíma og lesa með sínum börnum. Markar þessi lestrarstund upphaf hina árlegu Bókamessu en meginviðfangsefni hennar eru bókakynningar þar sem nemendur velja sér bækur og kynna fyrir bekkjarfélögum sínum.
|
Vesturgötu 120 | 300 Akranes Sími á skrifstofu: 433 1300 Netfang: skrifstofa@brekko.is |
Opnunartími skrifstofu: Föstudaga 07:45 - 13:30 |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda berist í gegnum Mentor eða síma 433 1300 / skrifstofa@brekko.is.