Jólaball

Jólaball 1. - 7. bekkjar var í fyrsta skipti haldið í íþróttahúsinu. Þar var mikið fjör þar sem rúmlega 300 börn og starfsmenn dönsuðu í kringum jólatréð og sungu jólalög af miklum móð.  Myndir má sjá með því að smella hér.