Á Vökudögum var myndlistarsýningin Fjallið okkar haldin í Tónbergi. Þar sýndu nemendur 6.bekkjar afrakstur vinnu sinnar við að mála Akrafjallið út frá listastefnunni Impressionisma. Myndir frá þessari glæsilegu sýningu má sjá með því að smella á ,,meira" hnappinn hér að neðan.
Brekkubæjarskóli