Hluti af nemendum í 9. bekk heimsóttu vinnustofu Guttorms Jónssonar listamanns og myndhöggvara föstudaginn 12. september. Þar tók á móti okkur dóttir Gutta, hún Helena, og leiddi okkur um vinnustofuna og fræddi nemendur um verk hans og vinnuaðferðir....
Guðný Sara Birgisdóttir rithöfundur kom og færði skólasafni Brekkubæjarskóla nýju bókina sína, Brá fer á stjá. Brá er hugmyndaríkt og skapandi skrímsli sem dreymir um að næla sér í bút af skýjahulu. Á leið hennar að skýjahulunni lendir hún í alls kyn...
Þann 8.september var alþjóðlegur dagur læsis og við í Brekkubæjarskóla héldum að sjálfsögðu upp á hann. Lestrarstundin ,,Öll lesa" var haldin frá kl. 8:30 - 8:50 en þá settust nemendur og starfsfólk niður og annað hvort lásu í hljóði eða hlustuðu á u...
Í dag, 2.september, fer fram frá Akraneskirkju útför Kristínar Hallsdóttur, fyrrum skólaritara Brekkubæjarskóla. Stína okkar, eins og við í Brekkubæjarskóla kölluðum hana alltaf, var fædd þann 16. október 1954 og lést þann 25. ágúst sl.
Stína hóf...
Í ágúst tók Þorpið frístundamiðstöð við rekstri Brekkusels, frístundaheimilis Brekkubæjarskóla. Um er að ræða tilraunaverkefni til eins árs.
Opnunartími frístundar er frá lokum skóladags á yngsta stigi og til kl. 16:15 alla virka daga. Börn eru skrá...
Skólaslit Brekkubæjarskóla voru föstudaginn 6.júní síðastliðinn. Að venju var haldin skólaslitamorgunstund í íþróttahúsinu þar sem 10.bekkur var í stærsta hlutverkinu, sá um kynningar og voru með 2 tónlistaratriði. Þetta voru síðustu skólaslit Arnbja...
Þann 5. júní síðastliðinn fór fram útskriftarathöfn 10. bekkinga. Athöfnin var haldin í Tónbergi og þar var árgangur 2009 kvaddur með ræðuhöldum og afhendingu vitnisburða og viðurkenninga. Í lok athafnar stigu síðan allir útskriftarnemarnir á svið og...
Starf aðstoðarskólastjóra Brekkubæjarskóla var auglýst laust til umsóknar á ráðningarvefnum Alfreð og á heimasíðu Akraneskaupstaðar 29. apríl 2025. Umsóknarfrestur var til og með 14. maí 2025 og bárust alls 13 umsóknir um starfið. Eftir yfirferð umsó...