Í gærmorgun fóru fram úrslit spurningakeppninnar Bókaormar Brekkubæjarskóla 2025. Í úrslitunum áttust við tvö lið úr 7. BS þar sem rauða liðið bar sigur af hólmi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessir krakkar lyfta farandbikarnum góða, árgangurinn sigraði keppnina í fyrra og árið þar áður.
Brekkubæjarskóli