Skólaslit Brekkubæjarskóla voru föstudaginn 6.júní síðastliðinn. Að venju var haldin skólaslitamorgunstund í íþróttahúsinu þar sem 10.bekkur var í stærsta hlutverkinu, sá um kynningar og voru með 2 tónlistaratriði. Þetta voru síðustu skólaslit Arnbja...
Þann 5. júní síðastliðinn fór fram útskriftarathöfn 10. bekkinga. Athöfnin var haldin í Tónbergi og þar var árgangur 2009 kvaddur með ræðuhöldum og afhendingu vitnisburða og viðurkenninga. Í lok athafnar stigu síðan allir útskriftarnemarnir á svið og...
Starf aðstoðarskólastjóra Brekkubæjarskóla var auglýst laust til umsóknar á ráðningarvefnum Alfreð og á heimasíðu Akraneskaupstaðar 29. apríl 2025. Umsóknarfrestur var til og með 14. maí 2025 og bárust alls 13 umsóknir um starfið. Eftir yfirferð umsó...
Vegna framkvæmda verður skólinn lokaður frá og með miðvikudeginum 11.júní. Hægt er verður að hafa samband með tölvupósti í netfangið skrifstofa@brak.is til 13.júní.
Í morgun var viðburður á lóð Brekkubæjaskóla í tilefni þess að Akraneskaupstaður fékk í dag formlega viðurkenningu UNICEF sem Barnvænt sveitarfélag. Haraldur Benediktsson, bæjarstjóri, afhenti skólastjóra skjal til viðurkenningar á framlagi skólans t...
Það má með sanni segja að lokaferðin hafi verið hápunktur alls skólaársins hjá 10.bekk! Það var fullt af skemmtilegri dagskrá og alltaf eitthvað í gangi, þannig að engum þurfti að leiðast! Ferðinni var heitið í Skagafjörðinn og gistum við í Varmahlíð...
Í vikunni fengum við í 1. bekk góða heimsókn frá fulltrúum Kívanisklúbbsins Þyrils. Þeir komu færandi hendi og afhentu öllum nemendum reiðhjólahjálm, buff og endurskynsmerki að gjöf. Með þeim í för var Hildur Karen en hún fór yfir hvernig á að stilla...
Eitt af fjölmörgum skemmtilegum verkefnum sem hafa verið unnin í 9. bekk í vetur er krufning á svínslíffærum í tengslum við vinnu nemenda með mannslíkamann. Nemendur skoðuðu tungu, barka, vélinda, lungu, hjarta, nýru og lifur og unnu verkefni samhlið...